Archives

Monthly Archives: March 2018

//March
­

Mt. Þorbjörn from north to south

This route is very picturesque. The view from the peak is great and there are plenty of things to see on the way up. Mt. Þorbjörn (243 m), or Þorbjarnarfell as it apparently used to be called, is the town fell of Grindavík, very prominent from the Reykjanesbraut, where it towers over the steam from Svartsengi, […]

Mt. Þyrill in the Hvalfjörður Fjord

Þyrill is morphologically beautiful and magnificent as it towers over the Þyrilsnes peninsula at the bottom of Hvalfjörður. The precipitous mountain walls rise above the surroundings and underline how distinct Þyrill is from other mountains in the region. The hike to the top is not difficult and the view of the Botnsdalur valley and the […]

Þyrill í Hvalfirði

Þyrill er formfagur og tilkomumikill þar sem hann stendur ofan við Þyrilsnesið í botni Hvalfjarðar. Hamraveggirnir rísa hátt yfir umhverfið og undirstrika hversu ólíkur Þyrill er öðrum fjöllum á þessum slóðum. Gangan er ekki erfið upp á topp og útsýnið er stórfenglegt yfir Botnsdalinn og Hvalfjörðinn allan. Upphafsstaður göngu er ágætlega merktur skammt frá Brunná […]

Keilir

Keilir er einkennisfjall Voga og Reykjanes Geopark. Hin sérstaka keilulaga lögun fjallsins gerir það mjög áberandi og það sést víða að. Keilir er móbergsfjall og hefur myndast á ísöld við gos undir jökli án þess að gosið næði að brjótast upp úr jöklinum. Til að komast að Keili þarf að keyra Reykjanesbraut (nr. 41) og […]

The Cone Shaped Mt. Keilir

Mt. Keilir is the signature mountain of Vogar and Reykjanes Geopark. Its unique cone shape makes the mountain stand out, and it is visible from afar. Mt. Keilir is a tuff mountain which formed in an ice age, in an eruption beneath a glacier which did not break through the thick ice. To get to […]

New Hollywood film

According to news from Hollywood a movie production is underway that will partly take place in Vatnsdalur Valley and Vatnsnes Point in North Iceland. It is the filming of a book called Burial Rites by author Hannah Kent where she told the story of the last executions that took place in Iceland through the eyes […]

Ný Hollywood mynd

Samkvæmt fréttum á að taka upp nýja Hollywood mynd á næstu misserum í Vatnsdal og á Vatnsnesi á Norðurlandi. Tildrögin eru síðasta aftaka á Íslandi sem fór fram á Þrístöpum við Vatnsdalshóla og útgáfa bókarinnar Burial Rites um málið eftir rithöfund sem heitir Hannah Kent. Áhugasamir geta farið að Þrístöpum með hjálp Wapp – Walking app […]

Mt. Esja (Þverfellshorn)

The hike up to Þverfellshorn is the most popular one on Mt. Esja. A good trail lies from the car park at Mógilsá to Steinn (Rock). From there lies a path to the rocks (cliffs), around them and up to Þverfellshorn, where The Icelandic Touring Association has erected a dial with the names of the […]

Akrafjall

Flestir bæir á Íslandi eiga sitt fjall. Akrafjall er tvímælalaust fjall Akurnesinga. Akrafjall er sporöskjulaga fjallbunga, aflangt nokkuð frá suðvestri til norðausturs. Það myndaðist á þeim tíma sem Hafnarfjallseldstöðin var virk og mótaðist af jöklum ísaldar. Akrafjall er rétt tæplega 8 km langt og 5 km breitt þar sem það er breiðast. Hæsti tindurinn er […]

Mt. Akrafjall

Most towns in Iceland have a signature mountain. Mt. Akrafjall is without a doubt the mountain of Akranes. It is an oval dome, stretches from the southwest to the northeast. It was formed during the activity in Hafnarfjall central volcano, and shaped by the ice age glaciers. Mt. Akrafjall is around 8 km long and […]