Archives

reykjanes geopark

/Tag:reykjanes geopark
­

Prestastígur

Prestastígur kallast leið sem hefur verið farin um aldir þó að nafnið sé ekki jafn gamalt. Eins og heitið gefur til kynna fóru prestar þessa leið þó að þeir hafi ekki verið jafn margir og vermennirnir sem fóru um stíginn til þess að fara í verbúðir í Höfnum, Hvalsnesi og víðar á Suðurnesjum. Þá þurftu […]

Prestastígur Trail

Prestastígur (Priests´ Path) is a route that´s been travelled for ages but the name itself isn´t very old. As the name indicates, priests used to travel this route although they were outnumbered by the fishermen who went this way to fish in Hafnir, Hvalsnes and elsewhere in Suðurnes. The people of Grindavík also used this […]

Dalaleið Trail from Krýsuvík to Kaldársel

Many good hiking trails in the Wapp – Walking app are near the Reykjavik area like Dalaleið. This is the former route between Krýsuvík and Kaldársel and onwards to Hafnarfjörður. The trail may not have been exactly where the present one lies but nevertheless, you can see remains of the old trail in places. En route […]

Dalaleið á milli Krýsuvíkur og Kaldársels

Margar skemmtilegar dagleiðir í Wappinu eru í næsta nágrenni við höfuðborgarsvæðið. Ein af þeim er hin svokallaða Dalaleið sem lá áður á milli Krýsuvíkur og Kaldársels og þaðan til Hafnarfjarðar. Ekki er þó víst að leiðin hafi legið nákvæmlega þar sem leiðarlýsing Wappsins og stikurnar leiða okkur en engu að síður má sjá merki gömlu […]

Þorbjörn frá norðri til suðurs

Þessi leið er mjög falleg. Bæði er víðsýnt af toppnum og einnig er margt að skoða á leiðinni. Þorbjörn (243m) eða Þorbjarnarfell eins og það mun hafa heitið eitt sinn er bæjarfjall Grindavíkur og mjög áberandi frá Reykjanesbrautinni þar sem það rís yfir gufustrókum Svartsengis, sem fleiri þekkja reyndar sem svæði Bláa lónsins. Fellið myndaðist […]

Mt. Þorbjörn from north to south

This route is very picturesque. The view from the peak is great and there are plenty of things to see on the way up. Mt. Þorbjörn (243 m), or Þorbjarnarfell as it apparently used to be called, is the town fell of Grindavík, very prominent from the Reykjanesbraut, where it towers over the steam from Svartsengi, […]

Keilir

Keilir er einkennisfjall Voga og Reykjanes Geopark. Hin sérstaka keilulaga lögun fjallsins gerir það mjög áberandi og það sést víða að. Keilir er móbergsfjall og hefur myndast á ísöld við gos undir jökli án þess að gosið næði að brjótast upp úr jöklinum. Til að komast að Keili þarf að keyra Reykjanesbraut (nr. 41) og […]

The Cone Shaped Mt. Keilir

Mt. Keilir is the signature mountain of Vogar and Reykjanes Geopark. Its unique cone shape makes the mountain stand out, and it is visible from afar. Mt. Keilir is a tuff mountain which formed in an ice age, in an eruption beneath a glacier which did not break through the thick ice. To get to […]