Forritarar Stokks vinna hörðum höndum að því að klára fyrstu útgáfu af Wappinu fyrir Iphone og Android síma. Allt kapp er lagt á að frumsýna Wappið þann 5. nóvember.
Hér má sjá nokkur af þeim öppum sem Stokkur hefur framleitt fyrir viðskiptavini sína á síðustu misserum. Wappinu leiðist ekkert í þessum hópi.
Leave A Comment