Archives

Monthly Archives: April 2018

//April
­

Landbrotshólar Hills

One of the routes in the Wapp-Walking app is in the Landbrotshólar hills, the most extensive pseudocrater area in Iceland. The craters are innumerable and vary in size, shape and form. The description in the Wapp explains how they were formed over 1000 years ago and how the locals utilised them in different ways in […]

Landbrotshólar

Ein af gönguleiðunum í Wappinu er um Landbrotshóla sem eru víðáttumesta gervigígasvæði á Íslandi. Hólarnir eru óteljandi, fjölbreytilegir að stærð, lögun og útliti. Í leiðarlýsingunni er fjallað um hvernig hólarnir urðu til fyrir rúmum þúsund árum og rakið hvernig íbúar gátu nýtt sér þá fyrr á tímum á fjölbreyttan hátt. Gangan er við flestra hæfi.

Leiðarlýsingin […]

Highland Farms in Jokuldalsheidi

The Wapp – Walking app has published a route between 7 ruins of highland farms and one that has been restored. It is far and difficult to walk in one day and therefore advisable to divide it in half. In one day you can take Veturhús, Víðirhólar, Háls, Hneflasel and even Heiðarsel. The other day […]

Heiðarbýlin á Jökuldalsheiðinni

Margir hafa lesið um Bjart í Sumarhúsum og aðrar eftirminnilegar sögupersónur sem bjuggu í litlum kotbýlum á heiðum landsins. Nú er hægt að komast í návígi við aðstæður þeirra og búið að gefa út heiðarbýlahring í Wappinu. Þessi skemmtilegi hringur er rétt rúmir 38 km og fer um hlaðið á átta heiðarbýlum. Gott er að […]

Kofri

Kofrinn er bæjarfjall Súðavíkur og leiðin þangað upp er í Wapp – Walking app. Tindurinn er mjög fallegur á að líta, áberandi þar sem hann rís upp af fjallsbrúninni og sést víða úr Álftafirði. Hægt er að mæla með því sérstaklega að horfa á hann frá útsýnisstaðnum á Kambsnesi. Heimafólk þekkir vel kraftinn úr Kofra […]

Mt. Kofri

Mt. Kofri is the signature mountain of Súðavík and the trail to the top is in the Wapp – Walking app. The peak is magnificent, very prominent where it rises from the mountain´s edge, and visible from a far in Álftafjörður. It is especially recommended to view it from the viewing platform in Kambsnes. The […]

Mt. Kothraunskúla in Snæfellsnes peninsula

One of the Wapp trails in Snæfellsnes peninsula is on top of a small crater in Berserkjahraun lava.  Mt. Kothraunskúla is a spatter cone which erupted around 4000 years ago, one of four craters which Berserkjahraun lava flowed from. Although Mt. Kothraunskúla is not the highest mountain in the area, it has a beautiful view […]

Kothraunskúla á Snæfellsnesi

Ein af leiðunum á Snæfellsnesi er á Kothraunskúlu í Helgafellssveit. Kothraunskúla er gjallgígur sem gaus fyrir um 4000 árum og er einn af fjórum gígum sem Berserkjahraun rann frá. Þó að Kothraunskúlan sé ekki hæsta fjallið á svæðinu er mjög fallegt útsýni þaðan yfir hraunbreiðuna og í átt að Hraunsfirði, á fjöllin í kring og út […]

Karolina fund söfnun

Haustið 2015 safnaði Wapp – Walking app fyrir leiðarlýsingum í gegnum Karolina fund. Á þeim tíma var vefsíðan ekki fullbúin og láðist svo að setja lista inn á síðuna yfir alla þá sem styrktu söfnunina af rausnarskap. Söfnunin stuðlaði að því að koma Wappinu á laggirnar og jafngilti söfnunarféð um það bil 15% af forritunarkostnaðinum við Wappið.

Kærar […]