Archives

Monthly Archives: February 2016

//February
­

The wonderful Borgarfjörður eystri

Borgarfjörður eystri is one of the most beautiful fjords in Iceland. The colourful Mt. Staðarfell and the majestic Dyrfjöll are on either side and between them is a small peaceful village.Now you can take a walk there with the Wapp and learn about the hidden people, Kjarval the artist, boiler from South America, bathhouse and […]

Ný leiðarlýsing um Borgarfjörð eystri

Borgarfjörður eystri er einn fallegasti fjörður á Íslandi. Litríkt Staðarfellið og tilkomumikil Dyrfjöll eru á hvora hlið og milli þeirra er friðsælt lítið þorpið. Nú er komin leiðarlýsing í Wappið sem leiðir þig um þorpið og fræðir um einstök hús og margt fleira á réttum stöðum.
Í leiðarlýsingunni er fjallað um huldufólk, Jóhannes Sveinsson Kjarval, ketil […]