Archives

Monthly Archives: October 2015

//October
­

Forritarar Stokks vinna hörðum höndum

Forritarar Stokks vinna hörðum höndum að því að klára fyrstu útgáfu af Wappinu fyrir Iphone og Android síma. Allt kapp er lagt á að frumsýna Wappið þann 5. nóvember.
Hér má sjá nokkur af þeim öppum sem Stokkur hefur framleitt fyrir viðskiptavini sína á síðustu misserum. Wappinu leiðist ekkert í þessum hópi.

 

Fundir á Akureyri vegna mögulegs samstarfs

Í dag hafa farið fram fundir á Akureyri um mögulegt samstarf. Frekari tíðinda er að vænta á næstunni. / Some meetings took place today in the beautiful town of Akureyri. More news to follow soon.