Archives

Einar

/Einar Skúlason
­

About Einar Skúlason

This author has not yet filled in any details.
So far Einar Skúlason has created 61 blog entries.

Kofri

Kofrinn er bæjarfjall Súðavíkur og leiðin þangað upp er í Wapp – Walking app. Tindurinn er mjög fallegur á að líta, áberandi þar sem hann rís upp af fjallsbrúninni og sést víða úr Álftafirði. Hægt er að mæla með því sérstaklega að horfa á hann frá útsýnisstaðnum á Kambsnesi. Heimafólk þekkir vel kraftinn úr Kofra […]

Mt. Kofri

Mt. Kofri is the signature mountain of Súðavík and the trail to the top is in the Wapp – Walking app. The peak is magnificent, very prominent where it rises from the mountain´s edge, and visible from a far in Álftafjörður. It is especially recommended to view it from the viewing platform in Kambsnes. The […]

Mt. Kothraunskúla in Snæfellsnes peninsula

One of the Wapp trails in Snæfellsnes peninsula is on top of a small crater in Berserkjahraun lava.  Mt. Kothraunskúla is a spatter cone which erupted around 4000 years ago, one of four craters which Berserkjahraun lava flowed from. Although Mt. Kothraunskúla is not the highest mountain in the area, it has a beautiful view […]

Kothraunskúla á Snæfellsnesi

Ein af leiðunum á Snæfellsnesi er á Kothraunskúlu í Helgafellssveit. Kothraunskúla er gjallgígur sem gaus fyrir um 4000 árum og er einn af fjórum gígum sem Berserkjahraun rann frá. Þó að Kothraunskúlan sé ekki hæsta fjallið á svæðinu er mjög fallegt útsýni þaðan yfir hraunbreiðuna og í átt að Hraunsfirði, á fjöllin í kring og út […]

Karolina fund söfnun

Haustið 2015 safnaði Wapp – Walking app fyrir leiðarlýsingum í gegnum Karolina fund. Á þeim tíma var vefsíðan ekki fullbúin og láðist svo að setja lista inn á síðuna yfir alla þá sem styrktu söfnunina af rausnarskap. Söfnunin stuðlaði að því að koma Wappinu á laggirnar og jafngilti söfnunarféð um það bil 15% af forritunarkostnaðinum við Wappið.

Kærar […]

Fjöldi leiða í Wappinu

Á síðustu tveimur árum hefur fjöldi leiða bæst við Wappið og nú má velja á milli 205 leiðarlýsinga um allt land. Leiðirnar eru mjög fjölbreyttar og allt frá því að vera léttar þéttbýlisleiðir til erfiðra fjallgönguferða. Skoðið úrvalið á Wapp – Walking app og þið eigið örugglega eftir að finna eitthvað við ykkar hæfi.

Munið jafnframt eftir […]

Laugavegur Trail

The hiking trail between Landmannalaugar and Þórsmörk is one of the most popular hiking trails in Iceland. National Geographic listed it as one of the most beautiful trails in the world. It is unusual to find so much variety in the landscape. The trail goes through incredibly colourful rhyolite mountains, black obsidian lava, wheezing hot […]

Laugavegur

Gönguleiðin um Laugaveginn, á milli Landmannalauga og Þórsmerkur, er vinsælasta gönguleið landsins og hefur komist á lista yfir fallegustu gönguleiðir í heimi. Landslagið er ótrúlega fjölbreytt, gengið er um litskrúðug líparítsvæði, biksvört hrafntinnuhraun, hvissandi háhitasvæði, spegiltær vötn, svarta sanda og græna skóga.
Nú hefur gönguleiðin verið gefin út í Wapp-Walking app og fylgja með alls kyns […]

Streitishvarf near Breiðdalsvík

Near Breiðdalsvik village in the East fjords is Streitishvarf, a hidden gem by the seaside. This short but beautiful walk in the Wapp-Walking app gives an insight into the geological history of the eastern fjords and shows how indestructible dykes and enclaves are. From the lighthouse south of Breiðdalur there is a wonderful view, the rolling […]

Streitishvarf við Breiðdalsvík

Skammt frá Breiðdalsvík á Austfjörðum er Streitishvarf, sem einstaklega fallegur staður staður við sjávarsíðuna. Á Streitishvarfi er stutt en falleg gönguleið sem gefur innsýn í jarðsögu Austfjarða og sýnir hvað innskot og berggangar eru lífseig fyrirbæri. Fallegt útsýni er frá Streitisvita, sunnan Breiðdals, og öldugangur og brimrót sér um undirspilið alla daga ársins. Þetta er […]