Kofri
Kofrinn er bæjarfjall Súðavíkur og leiðin þangað upp er í Wapp – Walking app. Tindurinn er mjög fallegur á að líta, áberandi þar sem hann rís upp af fjallsbrúninni og sést víða úr Álftafirði. Hægt er að mæla með því sérstaklega að horfa á hann frá útsýnisstaðnum á Kambsnesi. Heimafólk þekkir vel kraftinn úr Kofra […]