Archives

ferðafélag fljótsdalshéraðs

/Tag:ferðafélag fljótsdalshéraðs
­

Mt. Snæfell

Mt. Snæfell (The Snow Mountain) is the highest mountain in Iceland outside of glacier regions, 1833 m tall. It is handsome and prominent and visible from afar, particularly impressive when viewed from Fljótsdalshérað, as it rises into the sky. It is safe to say that the mountaintop is one of the best viewpoints in the […]

Snæfell

Snæfell er hæsta fjall utan jökla á Íslandi, 1833 m á hæð. Það er svipmikið og áberandi og sést víða að. Sérstaklega er tilkomumikið að sjá það bera við himin frá Fljótsdalshéraði. Óhætt er að fullyrða að toppur Snæfells sé einn allra besti útsýnisstaður landsins þegar skyggni er gott. Sést þá yfir ótrúlega stóran hluta […]

Valtýr´s Cave in Hjálpleysa

Hjálpleysa (Helplessness) is a valley between Vellir and Skriðdalur near to the town of Egilsstadir in the East of Iceland. A mountain road with the same name lies along the valley and up between Mt. Höttur and Mt. Sandfell. The road lies up the valley and past a small cave called Valtýr´s Cave, close to […]

Valtýr á grænni treyju

Hjálpleysa er dalur á mörkum Valla og Skriðdals. Leiðin liggur upp í dalinn og að litlum hellisskúta sem heitir Valtýshellir. Hellirinn er nærri lækjarsprænu. Í hellisskútanum á „Valtýr á grænni treyju“ að hafa hafst við eftir að hann rændi og myrti sendimann Péturs sýslumanns á Ketilsstöðum á fyrri hluta 18. aldar. Hann stal mat af […]