Þorbjörn frá norðri til suðurs
Þessi leið er mjög falleg. Bæði er víðsýnt af toppnum og einnig er margt að skoða á leiðinni. Þorbjörn (243m) eða Þorbjarnarfell eins og það mun hafa heitið eitt sinn er bæjarfjall Grindavíkur og mjög áberandi frá Reykjanesbrautinni þar sem það rís yfir gufustrókum Svartsengis, sem fleiri þekkja reyndar sem svæði Bláa lónsins. Fellið myndaðist […]