Archives

vesturbyggð

/Tag:vesturbyggð
­

Sjöundá (Seventh River)

Sjöundá is probably the most famous farm in Rauðisandur in later decades, although it has been deserted since 1921. The reason for this is a murder case from 1802 which the author Gunnar Gunnarsson wrote about in his novel Svartfugl, which was first published in 1938 in Denmark. The book was well received, is considered […]

Sjöundá

Við Rauðasand eru fjölbreyttar gönguleiðir og ein þeirra er að tóftum bæjarins Sjöundár. Sjöundá er líklega þekktasta bæjarnafnið við Rauðasand í seinni tíð þrátt fyrir að búskapur þar hafi lagst af árið 1921. Ástæður þessa eru morðmál sem komu upp árið 1802 og Gunnar Gunnarsson gerði skil í bók sinni Svartfugl sem kom fyrst út […]