Archives

Jennifer Lawrence

/Tag:Jennifer Lawrence
­

New Hollywood film

According to news from Hollywood a movie production is underway that will partly take place in Vatnsdalur Valley and Vatnsnes Point in North Iceland. It is the filming of a book called Burial Rites by author Hannah Kent where she told the story of the last executions that took place in Iceland through the eyes […]

Ný Hollywood mynd

Samkvæmt fréttum á að taka upp nýja Hollywood mynd á næstu misserum í Vatnsdal og á Vatnsnesi á Norðurlandi. Tildrögin eru síðasta aftaka á Íslandi sem fór fram á Þrístöpum við Vatnsdalshóla og útgáfa bókarinnar Burial Rites um málið eftir rithöfund sem heitir Hannah Kent. Áhugasamir geta farið að Þrístöpum með hjálp Wapp – Walking app […]