Archives

hellisheiði

/Tag:hellisheiði
­

Vörðu-Skeggi

Hengilssvæðið er virkt eldfjallasvæði og bæði dularfullt og heillandi, með giljum, grösugum leynidölum, hraunum og sléttum, skriðum, hellum, lækjum og bæði heitum og köldum laugum. Hengilssvæðið er gríðarlega öflugt háhitasvæði og sjást merki þess víða í landslaginu og einkum í formi gufustrókanna sem blása dag og nótt. Hæsti punktur Hengilsins kallast Vörðu-Skeggi og þaðan er […]

Mt. Vörðu-Skeggi in Hengill

The Hengill area is an active volcanic area, both mysterious and charming, with canyons, secret lush valleys, lava plains, mudslides, caves, creeks and hot and cold pools. It is an enormously powerful geothermal field, which is clearly visible in the landscape, especially in the ever consistent steam plumes. Mt. Hengill´s highest peak is called Vörðu-Skeggi […]