Heiðarbýlin á Jökuldalsheiðinni
Margir hafa lesið um Bjart í Sumarhúsum og aðrar eftirminnilegar sögupersónur sem bjuggu í litlum kotbýlum á heiðum landsins. Nú er hægt að komast í návígi við aðstæður þeirra og búið að gefa út heiðarbýlahring í Wappinu. Þessi skemmtilegi hringur er rétt rúmir 38 km og fer um hlaðið á átta heiðarbýlum. Gott er að […]