Archives

Emstrur

/Tag:Emstrur
­

Laugavegur Trail

The hiking trail between Landmannalaugar and Þórsmörk is one of the most popular hiking trails in Iceland. National Geographic listed it as one of the most beautiful trails in the world. It is unusual to find so much variety in the landscape. The trail goes through incredibly colourful rhyolite mountains, black obsidian lava, wheezing hot […]

Laugavegur

Gönguleiðin um Laugaveginn, á milli Landmannalauga og Þórsmerkur, er vinsælasta gönguleið landsins og hefur komist á lista yfir fallegustu gönguleiðir í heimi. Landslagið er ótrúlega fjölbreytt, gengið er um litskrúðug líparítsvæði, biksvört hrafntinnuhraun, hvissandi háhitasvæði, spegiltær vötn, svarta sanda og græna skóga.
Nú hefur gönguleiðin verið gefin út í Wapp-Walking app og fylgja með alls kyns […]