Archives

Fréttir af WAPP

/Fréttir af WAPP
­

Fundir á Akureyri vegna mögulegs samstarfs

Í dag hafa farið fram fundir á Akureyri um mögulegt samstarf. Frekari tíðinda er að vænta á næstunni. / Some meetings took place today in the beautiful town of Akureyri. More news to follow soon.

Toppstöðin

Wappið er þátttakandi í Toppstöðinni, sem er raunveruleikaþáttur um frumkvöðla og sýndur á fimmtudagskvöldum á RÚV fram í nóvember. Sagafilm framleiðir.

—————————–

Wapp is taking part in Toppstodin a reality TV series about Icelandic entrepreneurs.The series started in September and shown weekly until November. It’s filmed by Sagafilm and aired on RUV.

 

Skrifað undir samning um afnot af kortagrunni Samsýnar

Fulltrúar Wappsins og Samsýnar skrifuðu undir samning á dögunum um afnot Wappsins af kortagrunni Samsýnar. Kortagrunnurinn er mjög nákvæmur og er útivistarfólki af góðu kunnur enda hefur Samsýn séð um kortagrunninn fyrir Garmin tækin um árabil. Lausnin er unnin með hjálp hins framúrskarandi ArcGIS hugbúnaðar. Hægt verður að hlaða inn leiðarlýsingum á símann með flís […]

Viljayfirlýsing um samstarf við Minjastofnun Íslands undirrituð

Wappið og Minjastofnun Íslands undirrituðu viljayfirlýsingu um samstarf fyrir þremur vikum. Markmiðið er að eiga samstarf um kynningu á stöðum víða um land sem hafa sögulegt- og þjóðmenningarlegt gildi. Á myndinn er Einar Skúlason fyrir hönd Wappsins og forstöðumaður Minjastofnunar Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir.

———————–

The Wapp and The Cultural Heritage Agency of Iceland signed a memorandum […]