Archives

Einar

/Einar Skúlason
­

About Einar Skúlason

This author has not yet filled in any details.
So far Einar Skúlason has created 61 blog entries.

Ný leiðarlýsing um Borgarfjörð eystri

Borgarfjörður eystri er einn fallegasti fjörður á Íslandi. Litríkt Staðarfellið og tilkomumikil Dyrfjöll eru á hvora hlið og milli þeirra er friðsælt lítið þorpið. Nú er komin leiðarlýsing í Wappið sem leiðir þig um þorpið og fræðir um einstök hús og margt fleira á réttum stöðum.
Í leiðarlýsingunni er fjallað um huldufólk, Jóhannes Sveinsson Kjarval, ketil […]