Archives

Einar

/Einar Skúlason
­

About Einar Skúlason

This author has not yet filled in any details.
So far Einar Skúlason has created 61 blog entries.

Valtýr´s Cave in Hjálpleysa

Hjálpleysa (Helplessness) is a valley between Vellir and Skriðdalur near to the town of Egilsstadir in the East of Iceland. A mountain road with the same name lies along the valley and up between Mt. Höttur and Mt. Sandfell. The road lies up the valley and past a small cave called Valtýr´s Cave, close to […]

Valtýr á grænni treyju

Hjálpleysa er dalur á mörkum Valla og Skriðdals. Leiðin liggur upp í dalinn og að litlum hellisskúta sem heitir Valtýshellir. Hellirinn er nærri lækjarsprænu. Í hellisskútanum á „Valtýr á grænni treyju“ að hafa hafst við eftir að hann rændi og myrti sendimann Péturs sýslumanns á Ketilsstöðum á fyrri hluta 18. aldar. Hann stal mat af […]

Gálgahraun (Gallow´s Lava)

Gálgahraun (Gallow´s Lava) is a unique lava field in Álftanes, at the north end of Garðahraun at Lambhúsatjörn Pond. The lava originates from Mt. Búrfell above Hafnarfjörður. It is a part of a much larger lava flow from about 8000 years ago, known as Búrfellshraun. Other parts of it are for example Garðahraun and Hafnarfjarðarhraun. […]

Gálgahraun

Gálgahraun er sérstæð hraunspilda á Álftanesi, nyrst í Garðahrauni við Lambhúsatjörn. Hraunið er komið úr Búrfelli ofan Hafnarfjarðar. Það er hluti af miklu hrauni sem þaðan rann fyrir um 8.000 árum og nefnist einu nafni Búrfellshraun. Aðrir hlutar hraunsins eru t.d. Garðahraun og Hafnarfjarðarhraun. Gálgahraun er kennt við háan, klofinn hraundranga, Gálgaklett, þar sem sagnir […]

Þorbjörn frá norðri til suðurs

Þessi leið er mjög falleg. Bæði er víðsýnt af toppnum og einnig er margt að skoða á leiðinni. Þorbjörn (243m) eða Þorbjarnarfell eins og það mun hafa heitið eitt sinn er bæjarfjall Grindavíkur og mjög áberandi frá Reykjanesbrautinni þar sem það rís yfir gufustrókum Svartsengis, sem fleiri þekkja reyndar sem svæði Bláa lónsins. Fellið myndaðist […]

Mt. Þorbjörn from north to south

This route is very picturesque. The view from the peak is great and there are plenty of things to see on the way up. Mt. Þorbjörn (243 m), or Þorbjarnarfell as it apparently used to be called, is the town fell of Grindavík, very prominent from the Reykjanesbraut, where it towers over the steam from Svartsengi, […]

Mt. Þyrill in the Hvalfjörður Fjord

Þyrill is morphologically beautiful and magnificent as it towers over the Þyrilsnes peninsula at the bottom of Hvalfjörður. The precipitous mountain walls rise above the surroundings and underline how distinct Þyrill is from other mountains in the region. The hike to the top is not difficult and the view of the Botnsdalur valley and the […]

Þyrill í Hvalfirði

Þyrill er formfagur og tilkomumikill þar sem hann stendur ofan við Þyrilsnesið í botni Hvalfjarðar. Hamraveggirnir rísa hátt yfir umhverfið og undirstrika hversu ólíkur Þyrill er öðrum fjöllum á þessum slóðum. Gangan er ekki erfið upp á topp og útsýnið er stórfenglegt yfir Botnsdalinn og Hvalfjörðinn allan. Upphafsstaður göngu er ágætlega merktur skammt frá Brunná […]

Keilir

Keilir er einkennisfjall Voga og Reykjanes Geopark. Hin sérstaka keilulaga lögun fjallsins gerir það mjög áberandi og það sést víða að. Keilir er móbergsfjall og hefur myndast á ísöld við gos undir jökli án þess að gosið næði að brjótast upp úr jöklinum. Til að komast að Keili þarf að keyra Reykjanesbraut (nr. 41) og […]

The Cone Shaped Mt. Keilir

Mt. Keilir is the signature mountain of Vogar and Reykjanes Geopark. Its unique cone shape makes the mountain stand out, and it is visible from afar. Mt. Keilir is a tuff mountain which formed in an ice age, in an eruption beneath a glacier which did not break through the thick ice. To get to […]